Þróunarsamvinnustofnun Íslands var lögð niður í lok árs 2015

iceida

18.12.2015

stopp

Í dag samþykkti Alþingi lög um þróunarsamvinnu.

Í þeim segir meðal annars að Þróunarsamvinnustofnun Íslands verði lögð niður frá og með næstu áramótum, eftir 12 daga.

Þróunarsamvinnustofnun  Íslands hafði starfað 1981-2015 og hefur komið að ýmsum jarðhitaverkefnum m.a. í Afríku.

 

Öll verkefni Þróunarsamvinnustofnunar Íslands (ICEIDA/ÞSSÍ) fluttust yfir til utanríkisráðuneytis frá og með 1. janúar 2016. Vefurinn er því ekki lengur uppfærður en efni hans verður áfram aðgengilegt meðan unnið er að breytingum.  Alþjóðlegri þróunar- samvinnu Íslands er sinnt af ÞRÓUNARSAMVINNUSKRIFSTOFU ráðuneytisins.

 

Heimild: Þróunarsamvinnustofnun Íslands

Fleira áhugavert: