Olíuskiljur – Leiðbeiningar

Grein/Linkur:  Leiðbeiningar um olíuskilju

Höfundur: Umhverfistofnun

Heimild: Umhverfisstofnun

.

2005

Leiðbeiningar um olíuskiljur

Smella á mynd til að opna skjalið

.

Tryggja þarf að olía eða olíumengað vatn berist ekki út í umhverfið. Samkvæmt lögum nr.33/2004 um verndun hafs og stranda og reglugerð nr. 798/1999 um fráveitur og skólp skal olíumagn blöndu við útrás vera að hámarki 15 hlutar í 1.000.000 hlutum blöndunnar og olíubrák má ekki sjást á yfirborðsvatni. Til þess að þetta náist þarf í mörgum tilfellum að hreinsa frárennslisvatnið með olíuskilju. Olíuskilja er mengunarvarnabúnaður sem skilur að olíuefni og vatn í frárennsli. Olíuskilju er krafist við alla starfsemi þar sem meðhöndluð eru olíuefni eða olíuefnasambönd.

Fleira áhugavert: