Mál nr. E-7236/2023 – Galli á fráveitukerfi fjöleignarhúss
eftir
Vatnsidnadur
·
mars 21, 2025
Grein/Linkur: Mál nr. E-7236/2023
Dómarar: Hlynur Jónsson, Hólmfríði Grímsdóttir, Gísla Hafsteinn Gunnlaugsson
Heimild: 
.
Mál nr. E-7236/2023
Húsfélagið M krafðist skaðabóta vegna galla á fráveitukerfi fjöleignarhúss úr hendi stefnda B, sem var eigandi fasteignar á byggingarstigi og seljandi íbúða í húsinu, og stefnda A sem var skráður byggingarstjóri eignarinnar. Stefndu báru meðal annars við aðildarskorti, fyrningu, tómlæti, skorti á sönnun sakar og skorti á sönnun tjóns. Fallist var á með stefnanda að stefndu hefðu vanrækt skyldur sínar til að sjá til þess að húsið væri byggt í samræmi við samþykkt hönnunargögn..
.
.
Febrúar 2025
.

Smella á skjal til að opna
.

Tags: fráveita fjöleignahús galli dómurGalli fráveitukervi dómurhönnunargögn fráveitukerfi dómur
Fleira áhugavert: