Mál nr. E-2658/2023 – Hönnun lagna, eðlilegur kostnaður
eftir
Vatnsidnadur
·
mars 14, 2025
Grein/Linkur: Mál nr. E-2658/2023
Dómarar: Hildur Briem, Kristrún Kristinsdóttir, Kristbjörn Búason
Heimild: 
.
Mál nr. E-2658/2023
Stefnandi, sem tók að sér verk/þjónustu við hönnun burðarvirkis, jarðvinnu og lagna í nýbyggingu í framhaldi af lokuðu útboði stefnda, krafðist viðbótarþóknunar vegna stærðarfrávika. Var deilt um það hvor aðila skyldi bera hallann af misskilningi stefnanda um stærð bygginganna við tilboðsgerð. Ekki þótti sýnt að um slíkan óskýrleika, villu eða rangar upplýsingar hefði verið að ræða í útboðsgögnum að stefndi yrði látinn bera hallann af þeim misskilningi. Var stefndi því sýknaður af dómkröfu stefnanda. Málskostnaður milli aðila var þó felldur niður vegna vafaatriða í málinu.
.
.
Febrúar 2025
.

Smella á mynd til að opna
.

Tags: stærð hönnun dómurtilboðsgerð hönnun dómurumfang hönnunar dómur
Fleira áhugavert: