Mál nr. E-147/2023 – Hitastillir gólfhitalagna ónýtur
Grein/Linkur: Mál nr. E-147/2023
Dómarar: Einar Karl Hallvarðsson, Sigurður G. Gíslason, Ásmundur Ingvarsson
.
Stefndi var sýknaður af kröfu stefnanda um greiðslu eftirstöðva kaupverðs fasteignar sem stefndi keypti af stefnanda. Fallist var á með stefnda að honum hafi verið heimilt að halda eftir eftirstöðvum kaupverðs vegna galla sem sannað þótti að fasteignin hefði verið haldin.
.
.
Janúar 2025.
.