Mál E-1953/2024 – Vatnsleki kjallara, fráveitulagnir
Grein/Linkur: Mál E-1953/2024
Dómarar: Björn L Bergsson, Barbara Björnsdóttir, Snæbjörn R Rafnsson
.
Fallist var á greiðsluskyldu stefnda vegna viðurkenningar á skaðabótaskyldu verktaka vegna gáleysis við endurnýjun skolplagnar í kjallara fjöleignarhúss sem féll undir ábyrgðartryggingu verktakans. Stefndi var á hinn bóginn sýknaður af stærstum hluta dómkröfu stefnanda þar sem ósannað þótti að kostnaður við drenlögn og brunndælur við húsið stafaði af hinum bótaskyldu mistökum.
.
.
Janúar 2025
.
.
.
.