Blönd­u­lund­ur – Vind­myll­ur við Blöndu­virkj­un

Heimild: mbl

 

Júlí 2015

Hörður Arn­ar­son

Lands­virkj­un hef­ur látið gera til­lögu að til­hög­un nýs virkj­un­ar­kosts sem kallaður er Blönd­u­lund­ur.

Um er að ræða þyrp­ingu allt að 40 stórra vind­mylla á neðri hluta veitu­leiðar Blöndu­virkj­un­ar, nokkuð inn­an við Blöndu­stöð og Gils­ár­lón.

Í um­fjöll­un um mál þetta í Morg­un­blaðinu seg­ir Hörður Arn­ar­son, for­stjóri Lands­virkj­un­ar,  að þessi áform séu enn á byrj­un­ar­reit. Ekki sé því hægt á þessu stigi að nefna nein­ar tíma­setn­ing­ar um hvenær til fram­kvæmda geti komið. Verk­efnið eigi eft­ir að fara í gegn­um ferli ramm­a­áætl­un­ar og um­hverf­is­mat og það taki sinn tíma.

 

 

Fleira áhugavert:

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *