Vindmyllur þykkvabæ – Uppsetning, myndir..

Heimild:  Biokraft Energi  orkustofnun4

Október 2014

Vidmyllur Þykkvabæ

Smella á til að sjá myndir, umfjöllun

 

Vindmyllurnar eru fluttar inn frá Þýskalandi þar sem þær voru notaðar áður og eru af gerðinni Vestas.  Afl hvorrar um sig er 600kW, þvermál vængja er 44 metrar og er hver vængur 21 metri. Þær eru um 70 metrar á hæð sem er svipað og Hallgrímskirkjuturn

Fleira áhugavert: