Inergen slökkvikerfi

Heimild:  securitas

 

inergenINERGEN er hreinlegt, tærir ekki, lyktarlaust og litlaust. Það er umhverfisvænt og hefur engin skaðleg áhrif á ósonlagið. INERGEN slekkur eld með því að minnka súrefnismagnið í herberginu niður fyrir 15%, (en við það mark logar ekki lengur í flestum brunaefnum). Samtímis verndar einkaleyfisháða koldíoxíð-blandan alla þá sem kynnu að vera fastir inni í herberginu, frá því að finna fyrir áhrifum vegna minnkaðs súrefnismagns í herberginu.

Fire Eater Logo PANTONEINERGEN er geymt sem gas en ekki sem vökvi, það getur varið mörg svæði í einu, geymarnir þurfa ekki að vera í varða rýminu, aðeins þarf einn banka af kútum þó verja eigi mörg svæði. Allt þetta gerir INERGEN að hagkvæmri lausn.

Fleira áhugavert: