Vindmyllur – Löndin, uppsett afl
Maí 2017
Í hvaða löndum eru vindmyllur?
Uppsett afl vindmyllna var 371.559 MW árið 2014 eða tæp 372 TW og var það aukning um 16% frá árinu á undan. Mikill vöxtur hefur verið í aflaukningu eins og sjá má í töflu 1, þó eitthvað hafi dregið úr vextinum síðustu ár.
1997 | ||
1998 | ||
1999 | ||
2000 | ||
2001 | ||
2002 | ||
2003 | ||
2004 | ||
2005 | ||
2006 | ||
2007 | ||
2008 | ||
2009 | ||
2010 | ||
2011 | ||
2012 | ||
2013 | ||
2014 |
Tafla 2: Lönd þar sem uppsett afl er mest.
Uppsett afl segir þó ekki alla söguna eins og kemur fram í svari Margrétar Evu Þórðardóttur við spurningunni: Hvernig virka vindmyllur?
Nýtni vindmylla á landi er um 24% af fræðilegu gildi yfir heilt ár en 41% á hafi þar sem vindhraði er yfirleitt meiri.
- World Wind Energy Association – WWEA Bulletin Special Issue 2015. (Skoðað 16.05.2017).
- Wind power by country – Wikipedia. (Skoðað 16.05.2017).
Mynd:
- Wind power in China – Wikipedia. Myndrétthafi er Hahaheditor12667. Myndin er birt undir Creative Commons-leyfi. (Sótt 17.05.2017).