Reykskynjari – Ert þú búinn að yfirfara
Grein/Linkur: Dagur reykskynjarans
Höfundur: DFS
.
.
Desember 2020
Dagur reykskynjarans
Þá er gott að skipta um rafhlöðu í skynjaranum og prófa, eða í tilfelli skynjara með innbyggða rafhlöðu að prófa. „Það er mikilvægt að hafa reykskynjara í öllum svefnherbergjum vegna þess að það eru komin t.d. hleðslutæki í herbergin og hjá börnum og unglingum eru gjarnan tölvur, leikjatölvur, skjáir og sjónvörp ásamt ýmsu fleiru.
Það er margsannað að reykskynjari er ódýrasta líftrygging sem hægt er að kaupa.
Því er mikilvægt að passa upp á skynjarann og setja nýja rafhlöðu í hann einu sinni á ári. Eins er gott að eiga rafhlöðu á vísum stað ef skynjarinn fer að kvarta undan rafhlöðunni,“ segir í tilkynningu frá Landssambandi slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna.
.