Eldvarnir – Handbók heimilisins
Grein/Linkur: Eldvarnir – Handók heimilisins
Höfundur: Eldvarnarbandalagið
.
Sumir eru svo lánsamir í lífinu að það kviknar aldrei í hjá þeim. Aðrir lenda í miklum áföllum vegna eldsvoða. Glata eigum sínum og týna jafnvel lífinu eða missa ástvini. Vandinn er að eldsvoðar gera sjaldnast boð á undan sér og enginn veit fyrirfram í hvorum hópnum hann lendir. Með traustum eldvörnum má koma í veg fyrir tjón á lífi, heilsu og eignum. Reykskynjarar eru algjört forgangsatriði.
.
Nóvember 2010
.