Vatnavefsjá – Vatnamál á Íslandi
Grein/Linkur: Uppspretta upplýsinga um vatnamál á Íslandi
Höfundur: Umhverfisstofnun
.
.
Uppspretta upplýsinga um vatnamál á Íslandi
Markmiðið með vefsjánni er að veita aðgengi að upplýsingum um vatn á einfaldan, aðgengilegan og skilvirkan hátt. Meðal upplýsinga sem hægt er að nálgast er til dæmis ástand vatns, umhverfismarkmið, álag og aðgerðir til að bæta ástandið sé þess þörf. Upplýsingarnar er hægt að nálgast ýmist í gegnum yfirlitssíður og/eða gagnvirk kort. Undir hlekknum Upplýsingar, hér til hliðar, er að finna útskýringar á helstu hugtökum sem notuð eru við stjórn vatnamála á Íslandi. Undir hlekknum Tenglar, hér til hliðar, er einnig að finna notendahandbók sem inniheldur nánari leiðbeiningar og gagnlegar upplýsingar um notkun vefsjárinnar.