Kjalarnes, hitaveita – Leitað að vatni

Grein/Linkur: Leitað að heitu vatni á Kjalarnesi

Höfundur: Morgunblaðið

Heimild:

.

Mynd – googlemap.com 9.01.2023 – Smella á mynd til að stækka

.

Október 2022

Leitað að heitu vatni á Kjalarnesi

Veit­ur, dótt­ur­fé­lag Orku­veitu Reykja­vík­ur, áforma um­fangs­mikla leit að heitu vatni á Kjal­ar­nesi. Sótt hef­ur verið um leyfi til að bora nokkr­ar rann­sókn­ar­hol­ur og hef­ur skipu­lags­full­trúi Reykja­vík­ur mælt með því að fram­kvæmda­leyfi verði veitt. Mæl­ing­ar hafa gefið til kynna að víða megi finna þar heitt vatn.

Veit­ur horfa til þess að tryggja höfuðborg­ar­svæðinu nægi­legt heitt vatn til framtíðar. Í þessu verk­efni er verið að skoða svæðið frá munna Hval­fjarðarganga og inn Kolla­fjörðinn. Svæði nærri Vallá er tekið sér­stak­lega fyr­ir en þar er að finna djúpa rann­sókn­ar­holu.

.

Leitað verður að heitu vatni vítt og breitt á nesinu ef leyfi fæst. M.a. er áformað að borað verði við eina brautina á golfvellinum í Brautarholti. mbl.is/Árni Sæberg

Fleira áhugavert: