Virkjanir Íslandi – Stærð, staðsetning/korti, 1MW+

Grein/Linkur: Virkjanir

Höfundur: Netrorka

Heimild: 

.

.

Virkjanir

Nánast öll raforka sem framleidd er á Íslandi er kemur frá endurnýjanlegum orkugjöfum, vatnsafli og jarðvarma. Virkjanir á Íslandi sem eru 1 MW eða meira eru:

Virkjun Uppsett afl Eigandi Staðsetning
Fljótsdalsstöð 690 MW Landsvirkjun Austurland
Hellisheiðarvirkjun 303 MW Orka náttúrunnar Suðurland
Búrfellsstöð 270 MW Landsvirkjun Suðurland
Hrauneyjarfossstöð 210 MW Landsvirkjun Suðurland
Blöndustöð 150 MW Landsvirkjun Norðurland
Sigöldustöð 150 MW Landsvirkjun Suðurland
Nesjavallavirkjun 120 MW Orka náttúrunnar Suðurland
Sultartangastöð 120 MW Landsvirkjun Suðurland
Reykjanesvirkjun 100 MW HS Orka Reykjanes
Vatnsfellsstöð 90 MW Landsvirkjun Suðurland
Svartsengi 75 MW HS Orka Reykjanes
Kröflustöð 60 MW Landsvirkjun Norðurland
Írafossstöð 48 MW Landsvirkjun Suðurland
Laxárstöð 27,5 MW Landsvirkjun Norðurland
Lagarfossvirkjun 27,2 MW Orkusalan Austurland
Steingrímsstöð 27 MW Landsvirkjun Suðurland
Ljósafossstöð 16 MW Landsvirkjun Suðurland
Mjólkárvirkjun 8,1 MW Orkubú Vestfjarða Vestfirðir
Andakílsárvirkjun 8 MW Orka náttúrunnar Vesturland
Bjólfsvirkjun 6,4 MW Íslensk orkuvirkjun Austurland
Skeiðsfossvirkjun 4,8 MW Orkusalan Norðurland
Gúlsvirkjun 3,4 MW Íslensk orkuvirkjun Austurland
Elliðaárvirkjun 3,2 MW Orka náttúrunnar Höfuðborgarsvæðið
Múlavirkjun 3,2 MW Múlavirkjun Vesturland
Bjarnarflag 3 MW Landsvirkjun Norðurland
Grímsárvirkjun 2,8 MW Orkusalan Austurland
Djúpadalsvirkjun 2,7 MW Fallorka Norðurland
Þverárvirkjun 2,2 MW Orkubú Vestfjarða Vestfirðir
Köldukvíslarvirkjun 2 MW Kaldakvísl Norðurland
Orkustöð á Hrísmóum 1,7 MW Orkuveita Húsavíkur Norðurland
Hvestuvirkjun 1,5 MW Jón Bjarnason Vestfirðir
Smyrlabjargaárvirkjun 1,3 MW Orkusalan Suðurland
Tungudalsvirkjun 1 MW Orkubú Vestfjarða Vestfirðir

Fleira áhugavert: