Er blý í neysluvatni?

Heimild:  Vfí  Tfí

.

2010 Blý í neysluvatni 1

.      Blý í neysluvatni

Blý er eitrað og getur valdið varanlegu heilsutjóni, sérstaklega hjá börnum (Needleman

og Bellinger, 1991) og konum á barneignaaldri (Hu o.fl., 2006). Blýmengun getur hamlað

eðlilegum taugaþroska barna sem getur til dæmis leitt til lægri greindarvísitölu, ýmiss

konar hegðunarvanda og í verstu tilvikum skaða á líffærum og jafnvel dauða.

Fleira áhugavert: