Mexíkó – Sagan, eiturlyfjasmyglarar

Heimild:    

 

Mexíkó – Aldarlöng saga eiturlyfjasmyglara..

Smella á örina á timalínuna hér að ofan, til að heyra umfjöllunina

Af vef wikipedia

Janúar 2016

Það hefur fátt komist að í fréttum frá Mexíkó síðasta áratuginn eða svo en eiturlyfjasmyglarar og allt sem þeim fylgir — ótrúlegt veldi helstu glæpakónganna, harðvítugar erjur milli gengja um yfirráð yfir mörkuðum, sem einkennast af blóðsúthellingum og grimmd, og almennir Mexíkóar hafa þurft að líða fyrir.

En marijúana, heróíni og öðrum fíkniefnum hefur verið smyglað yfir landamærin frá Mexíkó til Bandaríkjanna áratugum saman. Sögu mexíkóska fíkniefnabransans má rekja aftur meira en hundrað ár.

Í síðasta þætti, sem heyra má hér að ofan, var sagt frá upphafi og þróun þessara arðbæru en ofbeldisfullu viðskipta, og árangurslitlum tilraunum bæði Mexíkóa og Bandaríkjanamenna til að kveða þau niður.

 

Fleira áhugavert: