Opel Corsa – Næsta kynslóð, rafbíll

Heimild: 

Desember 2018

Næsta kyn­slóð af Opel Corsa verður raf­bíll og mun tækni­leg þróun bíls­ins vel á veg kom­in.  Hann mun grund­vallaður á stall­bróður sín­um DS3 Cross­back e-Ten­se.  

Þá má víst segja að með nýj­um Corsa verði þráður­inn tek­inn upp sem spunn­inn var með GT X-hug­mynda­bíln­um. Mun Corsa njóta sama und­ir­vagns og Cross­back e-Ten­se.

Breyt­inga­ferl­inu eft­ir sölu Opel til frönsku bíla­sam­steyp­unn­ar Peu­geot-Citroen mun nú lokið og er hönn­un og þróun nýs Corsa unn­in á vett­vangi sam­steyp­unn­ar. All­ar áætlan­ir miða við að bíll­inn nýi komi á göt­una á næsta ári.

Corsa hef­ur verið dýr­mæt­asta merki Opel allt frá fyrstu út­gáf­unni sem kom á göt­una 1982. Því þykir eðli­legt að hann verði í þunga­miðju í raf­væðingu fólks­bíla Opel. Á næsta ári verður haf­in fram­leiðsla á ten­gilt­vinnút­gáfu af tvinn­bíln­um Grand­land X. Hann verður 300 hest­öfl og með drif á öll­um hjól­un­um fjór­um og verður syst­ur­mód­el Peu­geot 3008. 

fólks­bíla Opel. Á næsta ári verður haf­in fram­leiðsla á ten­gilt­vinnút­gáfu af tvinn­bíln­um Grand­land X. Hann verður 300 hest­öfl og með drif á öll­um hjól­un­um fjór­um og verður syst­ur­mód­el Peu­geot 3008. 

Því næst tek­ur við fram­leiðsla á hrein­um raf­bíla­út­gáf­um af  Mokka X og svo Vi­varo árið 2020.  

Fleira áhugavert: