Hitaveitulagnir – Ástand, þykkt með sónartækni

Heimild: 

 

September 2018

Lagnakerfið mælt upp á millimetra

Dróni mælir ástand og þykkt hitaveitulagna á höfuðborgarsvæðinu með sónartækni. Tæknin byltir viðhaldi lagnakerfisins að sögn verkefniststjóra hjá Veitum en dróninn getur mælt yfirborð og þykkt hitaveitulagna upp á millimetra og safnar 10 gígabætum af gögnum á hverja 100 metra sem hann mælir.

Fleira áhugavert: