Vatnsbætir – Hvað gerir hann?

Heimild:  

 

Elektroniskur vatnsbætir er ætlað að lagfæra uppsöfnun á steinefnum í lagnakerfum

Vandamálið

Uppsöfnun í lagnakerfum geta skapað ýmis vandamál t.d. Í hitakútum – heimilistækjum – forhiturum – neysluvatni – dælubúnaði o.fl.

Tengd mynd

Minni vatnsþrýstingur vegna minna þvermáls inn í lögnum.
 Orkutap í hitakútum vegna minni leiðni.
 Minni leiðni í forhiturum.
 Meira viðhald á lagnakerfum.
 Meira viðhald á dælubúnaði.
 Litar handlaugar – bað – sturtur.
 Stíflar síur í tækjum.

 

Þrennt er vatnsbætinum ætlað að lagfæra:

1. Stoppa uppsöfnun á steinefnum.
Umbreyta kristöllum
calsium í vatninu þannig að það
tapi þeim eiginleikum að límast
við veggi lagnakerfisins.

2. Hreinsa lagnakerfi.
Leysa upp það sem er
uppsafnað í lagnakerfinu og
skilja eftir þunna verndarfilmu
Í lagnaveggnum.

3. Vinna gegn ryðmyndun og tæringu.
Framleiða elektronisk
ferli sem myndar metal
carbonate verndarlag sem virkar
sem vernd gegn ryði og tæringu.

 

Fleira áhugavert: