Hvamms­virkj­un Þjórsá – Útboðsferli hefj­ast 2017

Heimild:  mbl

 

Hvammsvirkjun

Smella á mynd til að stækka

Lands­virkj­un ger­ir ráð fyr­ir að útboðsferli vegna fram­kvæmda við Hvamms­virkj­un í Þjórsá hefj­ist á næsta ári og ráðist verði í fram­kvæmd­ir fljót­lega eft­ir það.

Kem­ur þetta fram í til­lögu að matsáætl­un vegna end­ur­skoðunar um­hverf­is­mats vegna virkj­un­ar­inn­ar sem lagt hef­ur verið fyr­ir Skipu­lags­stofn­un.

Lands­virkj­un er að láta end­ur­skoða um­hverf­is­mat vegna virkj­un­ar­inn­ar. Skipu­lags­stofn­un úr­sk­urðaði að gera þyrfti nýtt mat á áhrif­um henn­ar á ferðaþjón­ustu og úti­vist og lands­lag og ásýnd lands þar sem for­send­ur hefðu breyst frá því um­hverf­is­mat virkj­ana í neðri­hluta Þjórsár var gert fyr­ir rúm­um ára­tug.

Fleira áhugavert: