Gagnagrunnurinn heldur utan um ríkistofnanir. Áhrif hins opnbera á samfélag vatnsiðnaðarins eru mikil og miklvægt er að vatnsiðnaðurinn sé studdur til uppbygginar og framþróunnar. Án þessa mikvæga stuðnings væri vatniðnaðurinn ekki á jafn sterkum stoðum sem hann er í dag. Ríkisstofnanir eru einnig mikilvægur verkkaupi sem reynir að stýra stærri framkvæmdum þannig að jafnvægi sé í framboði verkefna og vinnuafls. Ríkið stendur vörð um hag vatnsiðnaðins.
Ef það vantar fyrirtæki, “logo” eða tengingar, þá hefur vatnsiðnaður ekki frekari upplýsingar, velkomið er að bæta við skráningu.