Ásta Árnadóttir – 1. Kvenn iðnmeistari veraldar

*mynd í eigu Þjóðminjasafns Íslands

Grein/Linkur:  Þessi kona hét Ásta Árnadóttir

Höfundur:  Kvennastarf

Heimild:

.

Nóvember 2018

Þessi kona hét Ásta Árnadóttir

Ásta er fyrsta konan sem lærði málaraiðn á Íslandi og fyrst kvenna sem lauk sveinsprófi í greininni, árið 1909

Hún toppaði þetta allt saman með því að verða fyrsta konan í heiminum sem lauk iðnmeistarprófi – Ásta var meistari – iðnmeistari!

Fleira áhugavert: