Gufauafl Hverhlíð – Á 200Km hraða

Grein/Linkur:  Gufa á 200 kílómetra hraða

Höfundur: Gunnlaugur Brjánn Haraldsson, ON

Heimild:

.

.

September 2024

Gufa á 200 kílómetra hraða

Hverahlíðarlögn II var nýlega tekin í rekstur en nauðsynlegt var að bæta annarri lögn við Hverahlíðarlögn I, sem hefur verið í notkun frá árinu 2015, til að viðhalda starfsemi Hellisheiðarvirkjunar.

Lagnirnar liggja úr Hverahlíð og flytja gufu yfir í virkjunina til framleiðslu á rafmagni og heitu vatni. Undirbúningur við að koma Hverahlíðarlögn II í rekstur hefur staðið lengi og heyrðum við í Gunnlaugi Brjáni Haraldssyni, verkefnastjóra fjárfestingaverkefna hjá Orku náttúrunnar, þegar verið var að hreinsa pípuna en það er gert með því að blása gufu á um 200 kílómetra hraða í gegnum hana.

Fleira áhugavert: