Niðurdælingu á koltvísýringi – Með sjó

Grein/Linkur:  Kolsýrður sjór

Höfundur:  Samfélagið RUV – Rætt við Ólaf Teit Guðnason og Einari Magnúsi Einarssyni

Heimild: 

.

Smella á mynd til að heyra umfjöllun á RUV

.

Nóvember 2023

Kolsýrður sjór

Carbfix hóf nýverið tilraunir á niðurdælingu á koltvísýringi með sjó, meðal annars í samstarfi við svissneska aðila. En aðferð Carbfix og niðurdæling við Hellisheiðarvirkjun hefur vakið heimsathygli. Þessar tilraunir fara núna fram við Helguvík á Reykjanesi. Við ætlum að forvitnast um þessar tilraunir með Ólafi Teiti Guðnasyni upplýsingafulltrúa Carbfix og Einari Magnúsi Einarssyni verkefnisstjóra.

.

Fleira áhugavert: