Vatnsveitutankur Úlfarsfellshlíð – 2.500 m3, sagan
Grein/Linkur: Vatnstankur í Úlfarfellshlíðum
Höfundur: Mosfellsbær
.
.
Mars 2021
Vatnstankur í Úlfarfellshlíðum
Uppsteyptur 2500 m3 vatnstankur í Úlfarsfellshlíðum
Vatnsgeymnum er ætlað að auka þrýsting á neysluvatni fyrir hverfin í Krikum og Mýrum og er í 130 metra hæð yfir sjó. Við frágang og landmótun verður leitast við að fella tankinn eins mikið inn í landið og kostur er.