Veitulagnir – Innviðir í hættu, fráveituhreinsun
Grein/Linkur: Lagnir í hættu
Höfundur: Samfélagið RUV – Rætt við Snæbjörn R Rafnsson
.
.
Nóvember 2023
Lagnir í hættu
Lagnir, þær eru þarna, þjóna sínum tilgangi svo lítið beri á, en svo kemur eitthvað upp á sem beinir sjónum okkar að þessum földu en nauðsynlegu innviðum – hvort sem það eru skemmdir á heitavatnslögnum vegna jarðhræringa, akkeri sem rústaði kaldavatnslögn Vestmannaeyinga eða skólplagnirnar sem víða á landinu skila skólpinu óhreinsuðu út í sjó. Snæbjörn R. Rafnsson, pípulagningameistari, hefur brennandi áhuga á lögnum, lagnakerfum og sögu þeirra. Hann er gestur Samfélagsins.
.
.
.