Vatnsverndarsvæði Norðurorku – Grísarárlindir

Grein/Linkur: Vatnsverndarsvæði

Höfundur: Norðurorka

Heimild:  

.

.

Vinnslusvæði/vatnsverndarsvæði Norðurorku

Kalda vatnið flokkast sem matvara og því eru gerðar strangar kröfur um vatnsvernd.

Í kringum vinnslusvæðin hafa verið skilgreind vatnsverndarsvæði og ræðst stærð og lögun þeirra af landfræðilegum aðstæðum.  Vatnsverndarsvæði skiptast í brunnsvæði, grannsvæði og fjarsvæði og eru þau skilgreind nánar í reglugerð.

Eyjafjarðarsveit – Grísarárlindir

Grísarárlindir sjá Hrafnagilshverfi og Kristneshverfi fyrir köldu vatni.

Fleira áhugavert: