Vatnsverndarsvæði Norðurorku – Halllandslindir og Garðsvíkurlindir
Grein/Linkur: Vatnsverndarsvæði
Höfundur: Norðurorka
.
.
Vinnslusvæði/vatnsverndarsvæði Norðurorku
Kalda vatnið flokkast sem matvara og því eru gerðar strangar kröfur um vatnsvernd.
Í kringum vinnslusvæðin hafa verið skilgreind vatnsverndarsvæði og ræðst stærð og lögun þeirra af landfræðilegum aðstæðum. Vatnsverndarsvæði skiptast í brunnsvæði, grannsvæði og fjarsvæði og eru þau skilgreind nánar í reglugerð.
Svalbarðsströnd – Halllandslindir og Garðsvíkurlindir
Á Svalbarðsströnd eru tvö vatnsverndarsvæði sem sjá íbúum á svæðinu fyrir köldu vatni, Garðsvíkurlindir og Halllandslindir. Myndir af lindunum má sjá hér að neðan. Garðsvíkurlindir eru á efri myndinni en Halllandslindir eru á þeirri neðri.
Halllandslindir eru nokkru sunnar en Garðsvíkurlindir.