Aðgangur að hreinu vatni – Staðan 2017, sagan
Grein/Linkur: Aðgangur að hreinu vatni
Höfundur: Globalis
.
.
Hreint vatn 2017
Hlutfall íbúa hvers lands sem hafa aðgang að nægu hreinu vatni. Hér eru skoðuð vatnsrör, sameiginlegir vatnsbrunnar og vatnsbrunnar með pumpu. Góð vatnsuppspretta ætti að hafa að minnsta kosti 20 lítra af vatni daglega fyrir hvern íbúa og vera í minna en 1 km fjarlægð frá heimili þínu.
.
.
Hér að neðan er hægt að „skrolla“ niður listann og sjá löndin