Vindmyllumastur OR Skarðsmýrarfjalli – Möguleg vindorka
Grein/Linkur: Veðurrannsóknarmastur á Skarðsmýrarfjalli
Höfundur: Orka Náttúrunnar
.
.
Október 2016
Föstudaginn 1. október 2016 var reist 80m hátt veðurrannsóknamastur á Skarðsmýrarfjall. Mastrið er notað til að mæla vindhraða, vindstefnu og hita í 10 ,25 ,45 ,65 ,79 og 81,5 m hæð. Tilgangurinn er annars vegar að mæla mögulega vindorku, ef til þess kæmi að vindmyllur yrðu settar upp í framtíð. Hins vegar er tilgangurinn að sjá hvort hægt sé að kortleggja aðstæður þegar hitahvörf myndast, en við þær aðstæður getur styrkur H2S í andrúmslofti aukist í byggð þegar vindátt er óhagstæð.