Jöklavefsjá – Mælingar, rannsóknir, breytingar

Grein/Linkur: Jöklavefsjá

Höfundur: Jöklavefsjá

Heimild:

.

Smella á mynd til að fara á Jöklavefsjá

.

Almennt

Fjöldi jökla: ~350

Fjöldi ísasviða: ~400

Heildarflatarmál: 10371 km² (2019)

Heildarrúmmál: 3400 km³ (2019)

Mesta mælda þykkt: ~950 m

Mælingar

  • Afkoma: Fjórir stærstu jöklarnir og tveir hinna minni
  • Sporðamælingar: Um 40 jökulsporðar mældir árlega
  • Útlínur: Jaðrar flestra jökla hafa verið hnitaðir 3–10 sinnum frá því um aldamótin 1900

Stærstu jöklar á Íslandi

  1. Vatnajökull (7698 km², 2021)
  2. Langjökull (836 km²)
  3. Hofsjökull (805 km², 2020)
  4. Mýrdalsjökull (520 km²)
  5. Drangajökull (137 km²)
  6. Eyjafjallajökull (66 km²)
  7. Tungnafellsjökull (32,3 km²)
  8. Þórisjökull (23,8 km²)
  9. Eiríksjökull (20,5 km²)
  10. Þrándarjökull (14,1 km²)
  11. Tindfjallajökull (12,4 km²)
  12. Snæfellsjökull (8,7 km)
  13. Torfajökull (8,2 km²)

Flatarmál miðast við árið 2019 nema annað sé tiltekið.

Fleira áhugavert: