Persaflói, jarðgas – Þýskaland, samningur

Grein/Linkur: Þýskaland á höttunum eftir jarðgasi í Persaflóa

Höfundur: Morgunblaðið

Heimild: mbl

.

Mynd – wikipedia.org 31.10.2022

.

September 2022

Þýskaland á höttunum eftir jarðgasi í Persaflóa

Olaf Scholz ásamt ráðherra lofstlagsbreytinga- og umhverfis Mariam Almheiri í …

Olaf Scholz ásamt ráðherra lofstlagsbreytinga- og umhverfis Mariam Almheiri í Abú Dabí í dag. AFP

Olaf Scholz ásamt ráðherra lofstlagsbreytinga- og umhverfis Mariam Almheiri í Abú Dabí í dag. AFP

Sam­einuðu ar­ab­ísku fursta­dæm­in komust að sam­komu­lagi við Þýska­land um áfram­hald­andi kaup Evr­ópu­ríks­ins á fljót­andi jarðgasi og dísel. Sam­komu­lagið kem­ur til vegna viðleitni Þýska­lands til þess að hætta að kaupa jarðgas frá Rússlandi.

Sam­komu­lag Þýska­lands og Sam­einuðu ar­ab­ísku fursta­dæm­ana er gert und­ir for­merkj­um „orku­ör­ygg­is“ og hef­ur Olaf Scholz, kansl­ari Þýska­lands, lýst yfir ánægju með sam­komu­lagið sam­kvæmt rík­is­miðli fursta­dæm­ana. Scholz er í op­in­berri heim­sókn í rík­inu og fundaði þar með Zayed Al-Na­hy­an, for­seta.

Scholz hyggst funda með leiðtog­um í Persa­flóa til þess að liðka fyr­ir fleiri samn­ing­um af þessu tagi.

Kansl­ar­inn sótti krón­prins Sádi-Ar­ab­íu heim, Mohammed bin Salm­an, og fer til Kat­ar á fund Sheikh Tamim bin Hamad Al-Thani, emírs Kat­ar.

Fleira áhugavert: