Garðabær – Hafnarfjörður tekur ekki lengur við skólpi

Grein/Linkur: Garðabæjarskólp ekki lengur til Hafnarfjarðar

Höfundur: Benedikt Bóas Hinriksson, Fréttablaðinu

Heimild:

.

.

September 2022

Garðabæjarskólp ekki lengur til Hafnarfjarðar

Hafnarfjarðarbær hefur ákveðið að segja upp samningi um viðtöku skólps frá Garðabæ. Í ljósi mikillar uppbyggingar í bænum og aukins álags getur fráveita Hafnarfjarðar ekki lengur tekið við skólpi nágrannanna eins og gert hefur verið síðustu tólf árin. Uppsögnin tekur gildi á næsta ári.

Samkvæmt sviðsstjóra umhverfis- og tæknisviðs Garðabæjar er tíminn of stuttur til að hægt sé að klára nýja dælustöð og lagnir.

Ákvað bæjarráð að fela bæjarstjóra að hefja viðræður við nágrannana varðandi samstarf um hönnun og tímasetta verkáætlun vegna lausna á fráveitumálum.

Fleira áhugavert: