Framræst votlendi – Stöðva losun 700 bíla

Grein/Linkur:  Stöðva losun sem er sambærileg losun 700 bíla

Höfundur: Morgunblaðið

Heimild:

.

.

Nóvember 2021

Stöðva losun sem er sambærileg losun 700 bíla

Vot­lend­is­sjóður­inn end­ur­heimt­ir nú 70 hekt­ara lands­svæði í Fífustaðadal við Arn­ar­fjörð. Með fram­kvæmd­inni stöðvast los­un 1400 tonna af kol­díoxíð á ári, sem er það sama og 700 ný­leg­ir fólks­bíl­ar losa á ári, að því er fram kem­ur í til­kynn­ingu frá Vot­lend­is­sjóði.

„Þarna er ekki bara um lofts­lagsaðgerð að ræða held­ur efl­ir fram­kvæmd­in nátt­úru­leg­an fjöl­breyti­leika, end­ur­heimt­ir vist­kerfi mýr­anna og skap­ar vinnu fyr­ir verk­taka á svæðinu,“ seg­ir þar.

Fram­ræs­ing­in í Fífustaðadal hef­ur frá ár­inu 1970 losað um 70.000 tonn af kolt­ví­sýr­ingsí­gild­um, sam­kvæmt til­kynn­ing­unni. End­ur­heimt­in nú er unn­in að beiðni land­eig­anda sem gerði samn­ing við Vot­lend­is­sjóð um fram­kvæmd­ina en jörðin hef­ur aldrei verið nýtt til fram­leiðslu í land­búnaði.

„Land­græðslan veg­ur og mæl­ir for­send­ur allra fram­ræs­ing­ar­verk­efna Vot­lend­is­sjóðs og að lok­inni fram­kvæmd er verkið mælt og metið að nýju. Ef verkið hef­ur heppn­ast til fulls fær­ir Land­græðslan það í sam­an­tekt­ar­töl­ur lands­ins um stöðvun los­un­ar frá fram­ræstu vot­lendi.

Fleira áhugavert: