Kolaorkuver – Umhverfismálin á heimsvísu
Grein/Linkur: Orkan okkar – Skoðum umhverfismál á heimsvísu
Höfundur: Jón Hjaltalín Magnússon
.
.
Febrúar 2020
Orkan okkar – Skoðum umhverfismál á heimsvísu
Skoða ber umhverfismál á heimsvísu (globalt). Losun Íslendinga á gróðurhúsalofttegundum er mjög, mjög lítill í þeim samanburði! Í EU eru kolaorkuver samtals 149 en það eru 987 kolaorkuver í Kína og verið er að byggja þar 121 ný kolaorkuver. Árleg meðal losun hvers kolaorkuvers í Kína er um 2,7 milljónir tonna CO2. þannig að losun 1,000 kolaorkuvera í Kína er þannig um 2,7 milljarður tonna CO2! Árleg losun Noregs á CO2 árið 2016 var um 10 tonn á íbúa eða samtals um 50 milljónir tonna mótsvarandi losun frá 19 kínverkum kolaorkuverum!
Gaman er að skoða íslenska samanburðinn! Meðal árleg losun CO2 á hvern Íslending árið 2016 samkvæmt Hagstofuni var um 1.7 tonn á heimili með bíl (10%) en 17 tonn með öllu eins og flugi (30%), þremur álverum (33%), skipum, o.fl. eða samtals um 6.5 milljónir tonna CO2 sem mótsvarar losun frá 3 kínverskum kolaorkuverum! Held að við getum sofið nokkuð rótt hérna á Fróni og lagt áherslu á miklivægari þjóðfélagsmál og hætt svo kölluðm „loftslagsköttum“!