Rafmagnspottar, vatn – Orsök, Úrlausn

Grein/Linkur:  Vandamál með vatn

Höfundur: Ofnasmiðja Reykjavíkur

Heimild:

.

.

Rafmagnspottar – Vandamál með vatn

Prenta
 Einkenni  Orsök  Úrlausn
Skýjað vatn Óhófleg lífræn mengun eða hreinlæti ábótavant Meðhöndlið með klóreyðir, reynið að auka hreinlætið
Efnasambönd leysast upp Notið fituhreinsi vökva til þess að fjarlægja auka agnir
pH jafnvagið og alkalýska efnið er rangt Athugið pH jafnvagið. Leiðréttið með pH plus eða pH minus.
Kalsíum eðlisharkan of há (hart vatn) Notið aðskilnaðar efni vikulega. Skiptið um vatn og notið mýkra vatn.
Óhreinar síur Hreinsið síur með síuhreinsi og þurrkið vel.
Kalkkennt, hvít skán sjáanleg Steinefni sest í vatnið Notið aðskilnaðar efni. Athugið jafnvægið í vatninu og leiðréttið í nauðsyn.
Tært grænt vatn Innihledur of mikið járn eða kopar Notið viðeigandi aðskilnaðar efni.
Skýjað grænt vatn Lágt ph jafnvægi – Hreinlæti ábótavant Notið pH plús – Aukið hreinlætið, meðhöndlið með klóreyðir
Brúnt vatn Mikið járn eða mangan jafnvægi Notið viðeigandi aðskilnaðar efni
Klórlykt Klórjafnvægið er of hátt Meðhöndlið með klóreyðir
Erting í augu eða skinn Lífræn mengun, klór eða pH jafnvægi ekki rétt Meðhöndlið með klóreyðir og leiðréttið pH jafnvægi
Froða Of mikil samansöfnun af efnum sökum uppgufunar og aukinni húðfitu, snyrtivörum og öðrum óhreinindum Notið froðueyðir. Meðhöndlið með klóryeðir. Notið froðueyðir vikulega til að viðhalda vatninu
Málmagnir sjást pH jafnvægi of lágt – Alkalýska efnið of lágt Prófið og leiðréttið pH jafnvægið og alkalýska efnið með pH plús.

RÁÐLEGT JAFNVÆGI AF BÆTIEFNUM

Klór  1.0 – 3.0 ppm
pH  7.2 – 7.8
Alkalýskt hlutfall  80 – 150 ppm
Kalk hlutfall  180 – 250 ppm

*Athugið, sum bætiefni sem notaðar eru í sundlaugar eiga ekki við í nuddpotta. Notið eingöngu bætiefni sem ætlaðar eru fyrir nuddpotta.

Fleira áhugavert: