Rafmagnspottar, vatn – Orsök, Úrlausn
Grein/Linkur: Vandamál með vatn
Höfundur: Ofnasmiðja Reykjavíkur
.
.
Rafmagnspottar – Vandamál með vatn
Einkenni | Orsök | Úrlausn | ||
Skýjað vatn | Óhófleg lífræn mengun eða hreinlæti ábótavant | Meðhöndlið með klóreyðir, reynið að auka hreinlætið | ||
Efnasambönd leysast upp | Notið fituhreinsi vökva til þess að fjarlægja auka agnir | |||
pH jafnvagið og alkalýska efnið er rangt | Athugið pH jafnvagið. Leiðréttið með pH plus eða pH minus. | |||
Kalsíum eðlisharkan of há (hart vatn) | Notið aðskilnaðar efni vikulega. Skiptið um vatn og notið mýkra vatn. | |||
Óhreinar síur | Hreinsið síur með síuhreinsi og þurrkið vel. | |||
Kalkkennt, hvít skán sjáanleg | Steinefni sest í vatnið | Notið aðskilnaðar efni. Athugið jafnvægið í vatninu og leiðréttið í nauðsyn. | ||
Tært grænt vatn | Innihledur of mikið járn eða kopar | Notið viðeigandi aðskilnaðar efni. | ||
Skýjað grænt vatn | Lágt ph jafnvægi – Hreinlæti ábótavant | Notið pH plús – Aukið hreinlætið, meðhöndlið með klóreyðir | ||
Brúnt vatn | Mikið járn eða mangan jafnvægi | Notið viðeigandi aðskilnaðar efni | ||
Klórlykt | Klórjafnvægið er of hátt | Meðhöndlið með klóreyðir | ||
Erting í augu eða skinn | Lífræn mengun, klór eða pH jafnvægi ekki rétt | Meðhöndlið með klóreyðir og leiðréttið pH jafnvægi | ||
Froða | Of mikil samansöfnun af efnum sökum uppgufunar og aukinni húðfitu, snyrtivörum og öðrum óhreinindum | Notið froðueyðir. Meðhöndlið með klóryeðir. Notið froðueyðir vikulega til að viðhalda vatninu | ||
Málmagnir sjást | pH jafnvægi of lágt – Alkalýska efnið of lágt | Prófið og leiðréttið pH jafnvægið og alkalýska efnið með pH plús. |
RÁÐLEGT JAFNVÆGI AF BÆTIEFNUM
Klór 1.0 – 3.0 ppm
pH 7.2 – 7.8
Alkalýskt hlutfall 80 – 150 ppm
Kalk hlutfall 180 – 250 ppm
*Athugið, sum bætiefni sem notaðar eru í sundlaugar eiga ekki við í nuddpotta. Notið eingöngu bætiefni sem ætlaðar eru fyrir nuddpotta.