Af hverju er þrýstipróf með lofti gert með lægri þrýsting en þrýstipróf með vatni?

Grein/Linkur:  Pressure Testing with Air vs. Pressure Testing with Water

Höfundur: Engineering & Technical Data R-25

Heimild:

.

Ágúst 2015

Þrýstiprófun loft versus vatn

Smella á mynd til að stækka

.

Niðurstaða

Loftþrýstipróf  má vera 3-5 sinnum lægra en vatnsþrýstipróf

Þrýstiprófun neysluvatnslagna:    10 bar vatn = 3,5 bar (max) – 2,0 bar (min) loft

Þrýstiprófun hitaveitulagna:    6 bar vatn = 2,0 bar (max)  – 1,2 bar (min) loft

Þrýstiprófun vatnsúðakerfa:    15 bar vatn = 5,0 bar (max) – 3,0 bar (min) loft

.

 

Fleira áhugavert: