Sala upprunaábyrgðir – Hlutlausar staðreyndir eða vandræðaleg hagsmunagæsla?

Heimild:

.

Smella á mynd til að heya umfjöllun RÚV

.

2019

Hrein íslensk orka er ímynd sem Landsvirkjun og fyrirtæki á borð við álver og gagnaver kynna. En stenst hún? Íslensk orkufyrirtæki hafa selt vottun fyrir uppruna þessarar hreinu orku úr landi í stórum stíl.

Hvaða þýðingu hefur salan fyrir græna ímynd Íslands?

.

Fleira áhugavert: