Íþróttamiðstöð Fram – 4 Milljarðar, myndir/útboð

Heimild:

.

Október 2019

Mik­il tíma­mót verða hjá Frömur­um og íbú­um í Úlfarsár­dal, fram­kvæmd­ir hefjast við nýja íþróttamiðstöð Fram. Stefnt er að því að bygg­inga­fram­kvæmd­um ljúki sum­arið 2022.

Þá flyt­ur Fram, þetta 111 ára gamla fé­lag, alla sína starf­semi í Úlfarsár­dal og Vík­ing­ur tek­ur við mann­virkj­un­um í Safa­mýri.

Um er að ræða fullnaðarbygg­ingu íþrótta­mann­virk­is og knatt­spyrnu­leik­vangs ásamt stúku við íþrótta­velli. Einnig tengi­bygg­ingu við nú­ver­andi mann­virki, úti­torg og lóð.

Heild­ar­stærð íþróttamiðstöðvar­inn­ar er 7.351 fer­metri. Bygg­ing­in verður þrjár hæðir, þar af verða 5.672 fer­metr­ar á 1. hæð.

Fleira áhugavert: