Streymir úr Borholu – Borhola örvuð
.
Október 2019
Ekki hægt að loka holu með 70°vatni
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veitum. Talið er að orsök vatnsstreymisins sé í framkvæmdum Veitna í Geldinganesi þar sem verið er að örva borholu með því að dæla vatni undir þrýstingingi í hana.
Svæðið í kringum holuna hefur verið girt af en búist er við að vatni komi úr holunni næstu tvær vikur á meðan framkvæmdir standa yfir í Geldinganesi. Íbúar í Grafarvogi eru beðnir að fara varlega en holan er við enda fjölfarins göngustígs.