Leikskóli Seltjarnarnes – Undrabrekka, barnshönd

Heimild:

.

.

Maí 2019

Til­laga And­rúms vann

And­rúm arki­tekt­ar fengu fyrstu verðlaun í hönn­un­ar­sam­keppni sem hald­in var um nýj­an leik­skóla á Seltjarn­ar­nesi. Niðurstaðan var kynnt 17. maí við opn­un sýn­ing­ar á öll­um inn­send­um til­lög­um en þær voru 27 tals­ins frá inn­lend­um og er­lend­um arki­tekt­um.

Vinn­ingstil­lag­an heit­ir Undra­brekka og eru höf­und­ar henn­ar arki­tekt­arn­ir Har­ald­ur Örn Jóns­son, Hjört­ur Hann­es­son og Kristján Garðars­son. Í um­sögn dóm­nefnd­ar um vinn­ingstil­lög­una seg­ir m.a.:

„Mjög metnaðarfull til­laga sem mæt­ir vel for­send­um í keppn­is­lýs­ingu. Heild­ar­yf­ir­bragð leik­skól­ans er áhuga­vert og ásýnd hans styrk­ir miðbæj­ar­rými Seltjarn­ar­ness. Bygg­ing­in er skemmti­lega brot­in upp og vel staðsett á lóð með til­liti til aðkomu og um­ferðar. Með því að byggja yfir bíla­stæði náði þessi til­laga stærsta úti­svæði þeirra til­lagna sem komust á 2. þrep keppn­inn­ar.“

Fleira áhugavert: