Renault – 8 nýjir rafbílar 2022

Heimild: 

 

Október 2017

Renault ætl­ar að koma á markað með átta nýja raf­bíla fram til árs­ins 2022, sam­kvæmt framtíaðrstefnu franska bílsmiðsins, „Ekið inn í framtíð 2017-2022“,  sem op­in­beruð var í síðustu viku.

Auk­in­held­ur ætl­ar Renault að koma á þessu tíma­bili með 12 tvinn­bíla og seg­ir for­stjór­inn Car­los Ghosn tak­markið á þess­um tíma vera að tvö­falda bíla­sölu í öðrum álf­um en Evr­ópu í rúm­lega fimm millj­ón­ir ein­taka á ári.   Horf­ir fyr­ir­tækið þá sér­stak­lega til hinna stóru markaða í Kína og Indlandi.

Í áform­um Renault eru líka bíl­ar í sítengdu net­sam­bandi og 15 mód­el sem bjóða upp á sjálf­a­kst­ur, þar á meðal leigu­bíl, svo­nefnd­an ro­botaxi.

Tengiltvinnbílar frá Renault.

 

Renault zoe e-sport

Fleira áhugavert: