5*Marriot, íbúðir – Úr 16 í 20 Milljarða?

Heimild: 

 

Maí 2018

Nú er ljóst að kostnaður við upp­bygg­ingu nýrr­ar hót­el­bygg­ing­ar við hlið Hörpu í Aust­ur­höfn mun fara millj­arða fram úr þeim áætl­un­um sem lágu til grund­vall­ar þegar ákveðið var að ráðast í verk­efnið.

Ekki er úti­lokað að fram­kvæmda­kostnaður við bygg­ing­una muni slaga í 20 millj­arða króna. Í hót­el­bygg­ing­unni mun Marriott Ed­iti­on hót­elkeðjan reka 250 her­bergja, fimm stjörnu hót­el, að því er fram kem­ur í um­fjöll­un um hót­elið í ViðskiptaMogg­an­um í dag.

Árið 2016 greindi Morg­un­blaðið frá því að kostnaður við bygg­ing­una yrði 130 millj­ón­ir banda­ríkja­dala eða jafn­v­irði 16 millj­arða króna, miðað við þáver­andi gengi. Krón­an hef­ur styrkst veru­lega frá þeim tíma. Mun sú geng­is­styrk­ing einnig hafa haft áhrif á áætlana­gerðina og fjár­mögn­un verk­efn­is­ins enda ljóst að stór hluti henn­ar mun koma frá fyr­ir­tækj­um vest­an­hafs.

Aðstand­andi verk­efn­is­ins, Cambridge Plaza Hotel Comp­any ehf., hef­ur ekki viljað tjá sig um þá stöðu sem upp

 

Marriott-hótelið er í byggingu.

Marriott-hót­elið er í bygg­ingu. mbl.is/​Krist­inn Magnús­son

Myndaniðurstaða fyrir Hótel hörpu

Tölvuteiknaðar myndir T-Ark www.tark.is

Fleira áhugavert: