Fituskiljur – Helstu upplýsingar, virkni (myndir)

Heimild: 

 

FITUSKILJUR

  • Eru framleiddar samkvæmt staðli EN1825-1.
  • Afkastageta er frá smáum veitingahúsum upp í stór iðnaðarfyrirtæki í mætvælaiðnaðinum.
  • Hentar fyrir mötuneyti, kjötvinnslur, fiskvinnslur, sláturhús, verslunar og iðnaðarstarfsemi o.fl.
  • Fituskilja, til notkunar úti, afköst NG 1 til NG 20.
  • Fituskilja, til notkunar inni, afköst NG 2 til NG 10.
  • Sýnatökubrunnur DIN 400.

 

Fitu fleytir eftst í skiljunni

Fituskiljukerfi: Dælt er fitunni í tankbíl, dælt er affalsvatni í frárennsliskerfi, fylgst er með hreinsun í sýnatökubrunni

Fleira áhugavert: