Það sem köld sturta gerir..

Heimild:  hringbraut

 

Janúar 2015

Heitt og notalegt bað eða heit og góð sturta hljómar auðvitað vel. Ekki síst í vetrarkuldanum. En það gæti þó verið ástæða til að skella sér í smástund undir ískalda sturtuna. Ástæðurnar eru nokkrar og flestar hverjar góðar. Köld sturta er góð fyrir bæði kynin en jafnvel betri fyrir konur sem eru að reyna að verða ófrískar. Þannig er því haldið fram að heitt bað geti verið karlmönnum til góðs, sem eru með sinni spúsu að reyna að eignast barn. Að sama skapi, er því haldið fram að köld sturta, geti örvað frjósemi kvenna. Skoðum nokkur atriði.

 

 

Það sem köld sturta gerir..

1. Eykur líkurnar á því að léttast

2. Örvar blóðrásina

3. Herðir hvítu blóðkornin (sem berjast gegn sýkingum!)

4. Aumir eða tognaðir vöðvar ná sér fyrr

5. Er sögð örva frjósemi kvenna

Fleira áhugavert: