Mósambík – Milljónir án neysluvatns..

Heimild: 

 

Janúar 2018

Mikill vatnsskortur hrjáir nú íbúa í Afríkuríkinu Mósambík og hefur fólk hrakist á vergang. 14,8 milljónir íbúa hafa ekki aðgang að ómenguðu drykkjarvatni. Í norðurhluta landsins hafa einungis 42 prósent íbúanna ómengað drykkjarvatn, þar hefur helmingur vatnslinda og vatns borhola þornað upp.
21 milljón manna hefur ekki aðgang að öruggri salernisaðstöðu. Konur og börn þurfa að fara um langan veg að sækja vatn í menguðum ám. Skortur á vatni og hreinlætisaðstöðu veldur landlægum sjúkdómum, heilsugæslustöðvar eru yfirfullar og sjö af hverjum 100 börnum deyja áður en þau ná fimm ára aldri.
Myndaniðurstaða fyrir Mósambík flag
Myndaniðurstaða fyrir beutelful Mósambík

Fleira áhugavert: