Landsímareiturinn – Nasa við Austurvöll

Heimild: 

 

Febrúar 2018

Framkvæmdir á Landssímareitnum fara brátt í gang, þar á meðal verður nýtt hótel ásamt því að tónlistar- og samkomusalurinn Nasa við Austurvöll verður endurbyggður. Miklar kröfur eru gerðar um gæði hljóðvistar á hótelinu og í Nasa salnum og var EFLA fengin til að sjá um hljóðvistarráðgjöf. Í því fólst m.a. hljómburðarhönnun fyrir Nasa og útfærsla á hljóðeinangrun í kringum salinn þannig að hljóð frá salnum valdi ekki ónæði í nærliggjandi rýmum. Arkitekt í verkefninu eru THG arkitektar.

Fleira áhugavert: