Fjöl­býli við Furu­gerði

Heimild:  

 

Janúar 2018

Íbúar við Furu­gerði í Reykja­vík hafa stofnað aðgerðahóp og sent borg­ar­ráði Reykja­vík­ur og skipu­lags­full­trúa borg­ar­inn­ar bréf.

Það „varðar mót­mæli íbúa við fyr­ir­hugaðri bygg­ingu fjöl­býl­is­húsa við Furu­gerði 23“. Sam­kvæmt teikn­ing­um eiga að rísa allt að 37 íbúðir meðfram Bú­staðavegi, sunn­an við fjöl­býl­is­hús í Furu­gerði.

„Fyr­ir­hugaðar bygg­ing­ar loka al­ger­lega fyr­ir út­sýni, tak­marka veru­lega birtu og auka mjög skugga­varp til þeirra húsa og garða sem næst eru, svo sem Furu­gerði 15-17, Furu­gerði 19-21, Espigerði 18-20, Espigerði 14-16 og hugs­an­lega fleiri húsa,“ seg­ir í mót­mæla­bréf­inu, að því er fram kem­ur í Morg­un­blaðinu í dag.

Fleira áhugavert: