Raforkukerfið – Heildar aflflutningur
eftir
Vatnsidnadur
·
maí 11, 2017
Heimild:
Aflflutningur núna
Maí 2017
Smella á mynd til að stækka/skýrari
Reglunarafl
Reglunarafl er það afl sem Landsnet útvegar til að jafna frávik milli áætlaðrar aflnotkunar í raforkukerfinu í heild.
Uppreglun
Uppreglun á við þörf fyrir jákvætt reglunarafl, það er það afl sem þarf að bæta inn á kerfið þegar raunnotkun er meiri en áætluð notkun í raforkukerfinu í heild.
Jafnvægi
Þegar um hvorki upp- né niðurreglun er að ræða tölum við um jafnvægi.
Niðurreglun
Niðurreglun á við þörf fyrir neikvætt reglunarafl, það er það afl sem taka þarf út af kerfinu þegar raunnotkun er minni en áætluð notkun í raforkukerfinu í heild.
Tags: Aflflutningur RafirkukerfisJafnvægi raforkukerfiNiðurreglun raforkukerfiRaforkaRaforkukerfiðReglunaraflUppreglun
Fleira áhugavert: